Open call 2021

Plan-B Art Festival will take place for the 6th time, August 5th-8th 2021. Plan-B Art Festival is a contemporary art festival held every year in the small picturesque town of Borgarnes in the West Region of Iceland. About 1 hour drive from the capital, Reykjavík

The year 2020 we were facing times different to anything we have ever experienced, due to COVID-19. This was however an opportunity for growth, experimentation and expansion, which happens to be exactly what Plan-B is all about! 

 

We call for artists to participate in the Plan-B Art Festival 2021. We ask artists to submit their proposals, portfolios and CV's via application form you find here on the website. You can apply until midnight (Iceland (GMT)) on May 4th. Proposals can be fully developed artworks and projects or unformed ideas, adaptable to the variety of non traditional venues in Borgarnes. 

 

** Please note you will need a gmail account to access the application form but you will be able to submit your preferred email address if needed when filling out the form.

 

For further inquiries please send to planbartfestival@gmail.com 

 

All applications will be answered in beginning of June 2021.

We ask artists to submit work from all fields of fine art. Each chosen proposal will receive a fee of 40.000 ISK

 

---------------------------------

 

Plan-B Art Festival fer fram í sjötta skipti dagana 5. til 8. ágúst 2021. Hátíðin beinir sjónum sínum að samtímalist og er haldin í Borgarnesi ár hvert.

 

Árið 2020 stóðum við frammi fyrir breyttri stöðu vegna takmarkana COVID-19. Við litum hins vegar á þetta sem tækifæri fyrir vöxt, tilraunir og nýja möguleika sem er einmitt kjarnahugmynd Plan-B! 

 

Við óskum eftir umsóknum listafólks fyrir Plan-B Art Festival 2021. Listamenn skulu senda tillögur, ferilmöppur og ferilskrár í gegnum umsóknarform sem hægt er að nálgast hér á síðunni. Umsóknarfrestur er til miðnættis 4. maí (Ísland (GMT)). Bæði er hægt að senda inn tillögu að fullmótuðu verk eða verki í vinnslu, sem hægt er að laga að óhefðbundnum sýningarrýmum hátíðarinnar. 

 

**Til athugunar: Til að opna umsóknarformið þarf að skrá sig með gmail netfangi, en inni í forminu sjálfu er hægt að tilgreina annað netfang ef þið notist við annað en gmail. 

 

Fyrirspurnir sendist á planbartfestival@gmail.com 

 

Öllum umsóknum verður svarað í byrjun júní 2021.

Við köllum eftir tillögum úr öllum miðlum og greinum sjónlista. Hver valin tillaga hlýtur 40.000 krónur í þóknun.

CONNECT WITH US!

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram