top of page


— Dagsskrá Plan-B 2019 —
For the english version click here
Fimmtudagur 8. ágúst
-
19:30 Fyrirlestur í Safnahúsi Borgarfjarðar, Hallsteinssal
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir:
Hvað er samtímalist og hvers vegna er svona erfitt að skilja hana?
Föstudagur 9. ágúst
-
18:00 Opnun í Arion, Digranesgötu 2
Listamenn sem sýna í Arion eru:
- Magnús Logi Kristinsson
- Birgir Sigurðsson og Elín Anna Þórisdóttir
- Ásgerður Arnardóttir
- Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir
- Sindri Leifsson
- Sigríður Soffía Níelsdóttir og Helgi Már Kristinsson
- Þröstur Valgarðsson -
20:00 Gjörningur í Borgarneskirkju
- Anna Kolfinna Kuran
Laugardagur 10. ágúst
-
13:00 Opnun á sögulofti Landnámssetursins,
- Hildur Elísa Jónsdóttir -
14:00 Ganga frá Landnámssetrinu.
- IYFAC -
14:40 Opnun á innsetningu í Safnaðarheimili kirkjunnar, Borgarbraut 4
- Tara Njála Ingvarsdóttir og Silfrún Una Guðlaugsdóttir -
16:00 Sviðslistaverk í Íþróttamiðstöðinni
- Snæfríður Sól Gunnarsdóttir -
20:00 Gjörningakvöld í Stúdíó Mjólk, Einarsnesi
- Útvarp Krísuvík o.fl. -
23:00 Partí í félagsheimilinu Valfelli,
Sunnudagur 11. ágúst
-
13:00 Hópleiðsögn um sýningarstaði og
útilistaverk
Útilistaverk
- Katrín Inga Jónsd. Hjördísar
- Krot & Krass
- Hugo Llanes & A.W. Strouse
- Tobia Zambotti
Sýningarrými eru opin frá kl. 12.00-17.00 nema annað sé tiltekið.
bottom of page