top of page
Artist_Highligjht_insta12.jpg

Elín Margot er matarhönnuður og listamaður. Hún lauk MA námi í critical/speculative hönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2019.

Elín Margot hannar einstaka rétti og leggur áherslu á matarupplifun með því að skora á núverandi samfélagsgildi og kanna mögulegt framtíðarval. Matur er burðarefni menningar, hann er heildræn afleiðing af óteljandi samskiptum manna, tækni og trú. Í verkum Elínar er matur bæði listrænn miðill og samskiptatæki sem hún notar til að búa til hugljúfan fjölskynjunar-atburð, sem gestir upplifa með því að gæða sér á. Með því að sýna og raungera þætti skáldskapar kallar hún eftir dómgreind áhorfenda í þeirri von að skapa rökræður framtíðar.

Elín Margot is a food designer and artist. She graduated with an MA in critical/speculative design from Iceland University of the Arts in 2019. 

Elín Margot creates unique foods and eating experiences that question our present society and explore alternative futures. Food is a carrier of culture and is the holistic result of innumerable human interactions, technologies and beliefs. In her work, food is both an artistic medium and a communication tool she uses to create a convivial multi-sensory edible event. By displaying real elements of a fiction, she calls on the audience's judgement and hopes to create debate.

Þegar þú skoðar myndir af erótík og matreiðslu kemstu í uppnám.

Maturinn sem hér er á miðju sviðinu er kringlótt lagskipt kaka, þar sem sneið hefur verið skorin út. Fyrir vikið rennur sætur vökvi stöðugt úr kökunni og drýpur ofan á leikmunina umhverfis.

Money Shot eða peninga skot er eftirmynd af dæmigerðu food porn, en matarbloggarar nýta sér það til að sviðsetja matargerð sína. Oftar en ekki innrammað af óhóflegu og kjánalegu skírlífi stúlkna og móðursýkislegri frammistöðu gagnkynhneigðra kvenna. Af matnum drjúpa kynferðislegar uppástungur.  

Í food porn er það matur sem kemur í stað kynferðislegra líkamsstellinga.

Take a look at erotic and gastronomic pictures alike and you will get aroused. 

Here the food at the centre of the scene is a round layered cake from which a piece has been cut out allowing a sweet fluid to drip endlessly on the props surrounding it.

Money shot is a replica of a typical food porn scene that food bloggers design to stage their culinary creation. Often framed within excessive chaste, girlie, and maternal performances of heteronormative femininity, the food itself drips of sexual suggestiveness. 

In food porn, food substitutes the sexualized body.

image2.jpeg
image1.jpeg
bottom of page