Artist_Highligjht_insta14.jpg

Hye er frá Suður Kóreu en útskrifaðist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands 2005 og lauk svo Mastersnámi í Skúlptúr í Slade School of Art 2009. Eftir að náminu lauk bjó Hye um tíma í Seoul og sýndi þar bæði á einkasýningum og samsýningum. Árið 2017 flutt Hye aftur til Íslands og kláraði viðbótarnám í keramík í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Hye kennir leirmótun og skúlptúr og leitar að abstrakt formum sem gefa til kynna brothætt eðli mannslíkamans og tilveru hans.

Hye is from South Korea and graduated from the fine arts department in Iceland University of the Arts in 2005,  finishing an MA in sculpture from Slade School of Art in 2009. After the studies Hye lived for a while in Seoul, participating in group shows as well as doing solo-exhibitions. In 2017, Hye moved back to Iceland and finished an additional diploma in ceramics from Reykjavik School of Visual Arts. Hye teaches clay modelling and sculpture and seeks the abstract forms, indicating the fragile nature of the human body and its existence.

Tregar hreyfingar í pappírsrúllu taka óvænta stefnu þegar maður dregur pappírinn út. Uppgötvun á þessari umbreytingu leiðir mig áfram og ósjálfráð formbygging tekur við. Óljóst negatívt rými sem verður til í efninu virkjar hugann og leiðir hann inn í þetta rými. Myndlistamaðurinn rannsakar hvaðan aðdráttaraflið kemur sem leiðir hugann áfram og byggir mismunandi form. Leir er tilvalið efni til að prófa að byggja form með mjúka útlínu og athuga hvernig lokaður skúlptúr talar við opinn pappírsskúlptúr. Laus tengsl milli hlutanna gefa til kynna sífellda umbreytingu og skapar ákveðið flæði í huga áhorfandans. Það eru einmitt þessi tengsl og umbreytingar sem listamaðurinn sækist eftir.

Shifting the axis of movement on a cut of rolled-up paper will allow it to take an unexpected shape. An instinctive process of making follows and breeds new forms. A negative space within the sketch is intriguing and works as an enticement to enter the space within. The artist reflects on what makes the form interesting and conveys the negative space into the closed but hollow form made out of clay. One form leads to another and back to the paper sketch. There is a loose connection among the objects that invites the audience in. The work operates on a principle of playfulness, that these things could be transformed from one to another in our human imagination when every living or inanimate thing could be scanned and printed as a file in real life.

IMG_0876.HEIC
IMG_0849.HEIC
IMG_0881.HEIC