top of page
116791763_1068202113576166_2098574990790

Hópinn Notalegur Félagsskapur skipa Erla Rut Mathiesen, Eydís Rose Vilmundardóttir og Sara Margrét Ragnarsdóttir. Þær útskrifuðust allar af samtímadansbraut Listaháskóla Íslands vorið 2016 og hafa fengist við ýmis verkefni síðan þá. 

Sem hópur skoða þær samfélagslegt hlutverk dans og kóreógrafíu og leita leiða til þess að undirstrika mikilvægi þess.

Notalegur Félagsskapur consists of Erla Rut Mathiesen, Eydís Rose Vilmundardóttir and Sara Margrét Ragnarsdóttir. They graduated together in 2016 with a BA in contemporary dance from Iceland University of the Arts.

Their work investigates the social function and purpose of dance and choreography as they seek for new ways to embody its importance.

Á dansgólfinu verða til töfrar. Tónlistin er hjartsláttur sem titrar innan í okkur og krefst þess að við dönsum. Við gefum við okkur á vald tónlistarinnar og gleymum okkur í dansi. Við berskjöldum okkur fyrir okkur sjálfum og fólkinu sem við deilum dansgólfinu með. Á dansgólfinu verðum við eitt með hvert öðru og með tónlistinni og við finnum fullkominn samhljóm. 

Á dansgólfinu upplifum við alsælu og á meðan ástandið varir er ekkert annað til.

Dansgólfið er heilagur staður. Það sem við gerum þar er ritúal og takmarkið er fullkomin alsæla.

The dancefloor is a magical place.

A place where you can feel the music vibrating from within, urging you to move. Where you can give in and forget yourself in a state of dance. A place to be seen, to be vulnerable.

 

The dancefloor unites you with others and with the music, becoming one body dancing harmoniously. The dance, an ecstatic ritual.

The dancefloor is a sacred place. It is a place of bliss. 

Submerged in it nothing else exists.

IMG_4813.JPG
IMG_1085notarlegurfelags2_edited.jpg
IMG_0944.jpg
IMG_4797.JPG

A LINK TO THE ONLINE STREAM OF THE PERFORMANCE HAPPENING AT SPACE OF MILK 8/8/20, STARTING AT 01'01

https://youtu.be/0QBZNqrCnUA?t=61

FILMED BY KVIKMYNDAFJELAG BORGARFJARÐAR

bottom of page