Plan-B Art Festival
Takk takk takk! Plan-B 2018 was a success!
Updated: Apr 1, 2019
*ENGLISH BELOW*
Takk takk takk takk takk!
Hamingjusamt Plan-B teymi þakkar fyrir frábærar viðtökur.
Takk listamenn fyrir að skapa frábæra hátíð með okkur.
Takk Landnámssetur Íslands, Borgarbyggð, íbúar á Þórunnargötu 5 og Brákarbraut 6 fyrir að lána okkur rými til að sýna í.
Takk Studio Mjólk, Sigþóra Óðinsdóttir og ábúendur í Einarsnesi fyrir samstarfið.
Takk allir styrktaraðilar Plan-B: Landnámssetur Íslands fyrir að fæða okkur og listamennina. Olgeir Helgi og Fjölritunar- og útgáfuþjónustan fyrir prent og þolinmæði.
Takk Martyna og Agata, yndislegu starfsnemar fyrir hjálpina.
Takk fjölskylda og vinir sem redduðu ýmsu, veittu stuðning og sýndu ómælda þolinmæði.
Síðast en ekki síst; takk kæru gestir Plan-B Art Festival 2018 sem sóttuð viðburði í ár og settuð svip ykkar á hátíðina. Hátíðin í ár var gífurlega vel heppnuð og það eru forréttindi að fá að búa til vettvang fyrir svo frjóa og magnaða listamenn.
Takk fyrir okkur!
//
Thank you thank you thank you!
A thrilled team of Plan-B says thank you for a great festival.
Thanks to artists for creating an amazing festival with us.
Thanks Settlement Center - Landnámssetur Íslands, Borgarbyggð, residents of Þórunnargata 5 and Brákarbraut 6, for lending us spaces to exhibit at.
Thanks Studio Mjólk, Sigþóra Óðinsdóttir and residents at Einarsnes farm for the collaboration.
Thanks to all the sponsors of Plan-B: Settlement Center for feeding us and the artists. Olgeir Helgi and Fjölritunar- og útgáfuþjónustan for printing and being oh so patient.
Thanks to Martyna and Agata, our wonderful interns for all their help.
Thanks to family and friends who gave some last minuate panic help and showed us support and patience.
Last but not least; THANK YOU dear guests of Plan-B Art Festival 2018 that came and celebrated art with us. This years festival was a total success and it's a priviledge to be able to create a venue for so creative and terrific artists.
Thank you!
WORK IS BY SARA MARIA YASDINI, CONVERSATION WITH A LENS (2018)
