


Rebecca Scott Lord er listamaður frá Bandaríkjunum, sem býr og starfar í Reykjavík. Gjörningar hennar spanna breitt svið, frá því að vera uppistand til pönk hljómsveitar sem hún tilheyrir, til karíókí meðferðar gjörninga og þátttöku stefnumóta með áhorfendum. Hún nýtur þess að lesa ástarsögur og lifir rólegu lífi með kettinum sínum, Babycat.
Viddi Blöndal er hljóðlátur maður sem vinnur vinnu sína í þögn.
Rebecca Scott Lord is an artist from the United States, who lives and works in Reykjavík,
Iceland. Her performances span many genres, from standup comedy to her punk band, to
karaoke therapy performances and to live and audience participatory dates. She enjoys
reading romance novels and lives a quiet home life with her cat, Babycat.
Viddi Blöndal is a silent man who does his work in silence.
Cooking Show! (ísl. Matreiðsluþáttur!) er lifandi kennslu gjörningur eftir Rebecca Scott Lord og Vidda Blöndal sem spilar á skemmtara. Í 30-40 mínútna gjörningi stýra hendur Rebecca matreiðsluþætti innan úr gömlu viðar sjónvarpi. Hendurnar fara yfir nokkrar uppskriftir sem henta fyrir veislu (kokteill, aðalréttur, eftirréttur) og snertir um leið á umræðuefnum á borð við fjölskylduerjur, ástina og einmanaleika. Viddi er höndunum til halds og trausts sem dramatúrgur á skemmtaranum og spilar ábreiður sem hægt og rólega þróast yfir í geðveiki. Gjörningurinn vekur upp spurningar meðal áhorfenda um hver merkingin er á bakvið mat, veislur, sambönd og fleiri þátta. Spurningar sem verður jafnvel aldrei svarað. Það gætu orðið tár, hlátur, þagnir og öskur.
Cooking Show! is a live action tutorial performance featuring Rebecca Scott Lord and skemmtari player Viddi Blöndal. In the
30-40 minute performance, Rebecca’s hands host a cooking show inside of an old wooden TV set. The hands go over a few recipes fit for a party (cocktail, main course, dessert), while at the same time touching on subjects like family conflicts, love, and loneliness. Viddi accompanies the hands with a dramaturgy of skemmtari cover songs that slowly devolve into madness. Questions about the meaning of food, parties, relationships, and more will arise in the minds of the viewer, questions that may never be answered. There may be tears, laughter, silences, and shouting.


